<$BlogRSDUrl$>

29 apríl 2004

Mér líður eins og Jónasi í hvalnum. Dalvíkurskjálftar fara um mig eftir alla kaffidrykkjuna. Úff.

En ég er sprenglærður í Helga Ingólfssyni og Heimi Þorleifssyni.
Ö?

Sögufölsun?

Helgi Hrafn
Kontóristarnir hafa ekkert sofið í nótt
Verið hjartanlega velkomin á nýja bloggsíðu okkar kontóristanna. Við höfum legið sveittir yfir fræðunum frá því í gær og því ekki laust við að koffíntremminn sé farinn að segja til sín. En við látum það ekkert á okkur fá heldur höldum áfram sem aldrei fyrr.

Oddur

This page is powered by Blogger. Isn't yours?